top of page
hjálpa til.jpeg

HJÁLPA TIL

Stærsta sameiginlega verkefni Hvítasunnukirkjunnar er uppbygging á mótsaðstöðuni sem við eigum í Kirkjulækjarkoti. Um er að ræða notalega gistiskála sem tekur 120 manns í gistingu og 3200 fm samkomuhús. Uppbyggingin er langt komin enn margt er óunnið og við erum alltaf að gera staðein betri og betri. Nánast allt er unnið í sjálfboðavinnu og reglulega eru vinnudagar. 

Kristján Haraldsson er staðarhaldari og gefur allar upplýsingar um vinnudaga og tækifæri til sjálfboðavinnu í síma: 8947110 
Facebooksíða verkefnisins

Í tengslum við Kotmót um verslunarmannahelgina eru fjölmörg skemmtileg sjálfboðaliðastörf. Nánari upplýsingar í síma 5354700

2016-07-27_22-43-20_HDR.jpg

KOTIÐ Á FALLEGU SUMARKVÖLDI

bottom of page