Leiðtogahelgi Hvítasunnukirkjunnar er haldin árlega í Kirkjulækjarkoti. Helgin er hugsuð fyrir þá sem leiða starf innan Hvítasunnukirkjunnar og tengdum samtökum.
Kotmót hefur verið haldið árlega í yfir 70 ár og er stærsta mót sinnar tegundr hér á landi. Mótið hefur fallið niður síðustu tvö ár vegna Covid samkomutakmarkana en nú stefnum við á að halda glæsilegt mót um í Kotinu um Verslunarmannahelgina.