top of page
DSC06686.jpg

VIÐBURÐIR
HVÍTASUNNUKIRKJUNNAR

Leiðtogahelgi Hvítasunnukirkjunnar

Leiðtogahelgi Hvítasunnukirkjunnar er haldin árlega í Kirkjulækjarkoti. Helgin er hugsuð fyrir þá sem leiða starf innan Hvítasunnukirkjunnar og tengdum samtökum.

KOTMÓT UM VERSLUNARMANNAHELGINA

Kotmót hefur verið haldið árlega í yfir 70 ár og er stærsta mót sinnar tegundr hér á landi. Innilega velkomin á Kotmót.

bottom of page