top of page
1.png

Kirkjur

Kirkjan var stofnuð af Jesú til þess að vera samfélag trúaðra en einnig til að sýna kærleika Guðs í verki og hafa góð áhrif sem víðast. Heilbrigð kirkja er mikilvæg í hverju samfélagi. Hvítasunnukirkjan á Íslandi eru samtök sjálfstæðra kirkja sem eru til staðar hver fyrir aðra og vinna saman að góðum málum. Við viljum gjarnan sjá nýjar kirkjur verða til en einnig geta kirkjur sem vilja vera hluti af stærra samhengi geta sótt um aðild að Hvítasunnukirkjunni á Íslandi.

bottom of page