top of page
austin-ban-_cQDpF6n3t0-unsplash.jpg

STYÐJA MEÐ BÆN

Ef Drottinn byggir ekki húsið, erfiða smiðirnir til ónýtis.

Bænin er lykilatriði í öllu kristilegu starfi. Það er kirkjunni afar mikilvægt að meðlimir þess biðji fyrir því með reglulegum hætti.


Biðjum fyrir:

  • Þjóðinni okkar

  • Kirkjunum um landið

  • Leiðtogum kirknanna

  • Trúboði

  • Æskulýðsstarfi

  • Uppbyggingu í Kotinu


    Mynd: Austin Ban

bottom of page