UPPÁVIÐ - MÓT FYRIR UNGT FÓLK
MEÐ ÁHUGA Á KRISTILEGU STARFI
-
14.-17. júní 2024 í Kirkjulækjarkoti
Fyrir hverja
Uppávið er mót fyrir ungt fólk sem er í kristilegri þjónustu eða hefur áhuga að vera í slíkri þjónustu.
Tilgangur
Uppávið er ætlað til að vera vettvangur fyrir ungt fólk í þjónustu til kynnast, fá góða og skemmtilega fræðslu og vera betur undir búin að starfa.
Uppávið er fjölbreytt, öðruvísi, smá út fyrir kassann en fyrst og fremst skemmtileg og uppbyggjandi samvera síðsumars út í íslenskri sveit.
Hvað fer fram
Fræðsla, kvöldvökur, útivist, hlustað á Guð, varðeldur, leikir, umræður, grill og fleira.
Praktískar upplýsingar
Uppávið er “invite only” þ.e. það er ekki auglýst þannig að allir geti skráð sig. Mótið stendur frá föstudagskvöldi til mánudags (17. júní) og gert er ráð fyrir að þátttakendur séu allan tímann.
Staðsetning: Kirkjulækjarkot
Aldur: 15 - 30 ára (teygjanlegt í báðar áttir)
Verð: kr. 16500