top of page

HVÍTASUNNUKIRKJURNAR UM LANDIÐ

Hvítasunnukirkjan er með starfsemi á 11 stöðum á Íslandi sem hver um sig starfar sjálfstætt en vinna að sameiginlegum markmiðum og styðja hver við aðra. Við tengjumst Hvítasunnukirkjunum á norðurlöndum sterkum böndum en þar eru rúmlega 1000 Hvítasunnukirkjur með hátt í 200.000 meðlimi.

IMG_1602.jpeg
Untitled.jpg

AKUREYRI

Akranes.jpg

AKRANES

Untitled.jpg

HORNAFJÖRÐUR

Untitled.jpg

​ÍSAFJÖRÐUR

Untitled.jpg

KIRKJULÆKJARKOT

Untitled.jpg

KEFLAVÍK

Untitled.jpg

REYKJAVÍK

Untitled.jpg

SELFOSS

Untitled.jpg

STYKKISHÓLMUR

Untitled.jpg

VESTMANNAEYJAR

Untitled.jpg

VOPNAFJÖRÐUR

1.png

NÆSTA KIRKJA?

Á ÍSLANDI Í 100 ÁR

Hvítasunnukirkjan hefur starfað á Íslandi frá árinu 1921 og starfar víða um land. Starfsemin er fjölbreytt og má þar nefna æskulýðsstarf, hjálparstarf, tónlistarstarf og Kotmót sem haldið hefur verið árlega um Verslunarmannahelgina síðan 1949 og er stærsti árlegi viðburður sinnar tegundar á Íslandi. Í dag eru 11 Hvítasunnukirkjur starfandi á Íslandi.

12308541_10205009247301912_1373597829099816445_n.jpg
1948109_10203483792200309_986831748_n.jpg
Þórhildur Jóh._0051.jpg
1899999_10203483790080256_1781310940_n.jpg
Frá Lýdíu Har._0001.jpg
1563979211973-acc61acd-5401-4bde-b850-1ef850aeae52_.jpg
1563979191363-57686798-87be-43db-8ee3-37f9b017de31.jpg
1472910_10202691518113952_645448099_n.jpg
1563975837218-5a1dca4c-3616-4aee-9c6f-cecb77f5d450.jpg
DSC07023.jpg
20190804_214444.jpg
DSC06804.jpg
67415205_713536492422755_2469899348192788480_n.jpg
bottom of page